Húsmaður, sem hafði einhver jarðarafnot, svo að hann gat framfleytt kú / kindum sér og sínum til frekari lífsbjargar. Gat aflað heyja og beitt gripum sínum. Grashúsmenn þuftu yfirleitt önnur úrræði sér og sínum til styrktar, svo sem sjóróðra.
Húsmaður, sem hafði einhver jarðarafnot, svo að hann gat framfleytt kú / kindum sér og sínum til frekari lífsbjargar. Gat aflað heyja og beitt gripum sínum. Grashúsmenn þuftu yfirleitt önnur úrræði sér og sínum til styrktar, svo sem sjóróðra.