Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

Landritari

Um landritara sagði í fyrstu grein stjórnskipunarlaga nr. 12/1915 (breyting á stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni Íslands 5. janúar 1874 og stjórnskipunarlögum 3. október 1903):

Nú deyr ráðherra eða lætur af embætti, og gegnir landritari þá ráðherrastörfum á eigin ábyrgð, þangað til skipaður hefir verið nýr ráðherra. …

Verði ráðherrum fjölgað, leggst landritara embættið niður.1Stjórnartíðindi 1915 A, bls. 17.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Stjórnartíðindi 1915 A, bls. 17.