Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

Norsku lög

Norsku lög eru norsk lögbók frá árinu 1687, byggð á Dönsku lögum frá 1683. Beita átti réttarfarsreglum Norsku laga á Íslandi samkvæmt konungsskipun frá 1718, en lögbókin var aldrei formlega lögtekin hér á landi. Íslensk þýðing var gefin út í Hrappsey árið 1778, Kongs Christians þess fimmta Norsku lög á íslendsku útlögð. 1Einar Laxness & Pétur Hrafn Árnason: Íslandssaga A–Ö. Reykjavík 2015, bls. 371.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Einar Laxness & Pétur Hrafn Árnason: Íslandssaga A–Ö. Reykjavík 2015, bls. 371.