Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

Peningaverð á landsvísu

Peningaverð á landsvísu samkvæmt Ólafi Stefánssyni 1785:1Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 63.

1 ríkisdalur spesíe og krónu er 30 álnir.

1 króna eður sléttur dalur í krónum 20 álnir.

hálf króna eða hálfur sléttur dalur í krónum 10 álnir.

Í sakeyri skal taka 1 ríkisdal spesíe fyrir 36 álnir eður 72 fiska eftir stóradómi.

Sjá nánar í Mál og vog.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 63.