Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

Umboðsbarn

Orðið umboðsbarn má stundum finna í sóknarmannatölum og jafnvel aðalmanntölum. Það var haft um barn / ómaga, sem hafði fjárhaldsmann eða eins og segir í 26. grein, XIX. kafla, III. bókar Norsku laga Kristjáns V:

Sérhvörjum fjárhaldsmanni byrjar í allan máta að stunda eftir síns umboðsbarns gagni og koma inntektinni af öllum kröftum sem hæðst að ske kann, 1Kongs Christians þess fimmta norsku lög á íslensku útlögd. Hrappsey 1779, 408. dálkur.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Kongs Christians þess fimmta norsku lög á íslensku útlögd. Hrappsey 1779, 408. dálkur.