Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

únsa / únsía (danska: unse eða unze)

Pund skiptist í 16 únsur. Þegar pund jafngilti 496 grömmum, var únsa þar af leiðandi 31 gramm. Únsa á lyfjavog var 29,82 grömm til 1858 en 1858–1869 31,25 grömm.1Poul Thestrup, Pund og alen, bls. 32. Ólafur Stefánsson segir únsu vera 2 lóð.2Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 64.

Sjá nánar í Mál og vog.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Poul Thestrup, Pund og alen, bls. 32.
2 Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 64.