Sögulegt hug­taka­safn
Þjóð­skjala­safns Íslands

Hægt er að leita í þremur söfnum

Björk Ingimundardóttir sagnfræðingur hefur á löngum ferli sínum sem skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands grafist fyrir um innihald ýmissa hugtaka og fyrirbrigða, skýrt orð og orðasambönd og fundið merkingar tákna og skammstafana í margvíslegum skjölum og gögnum sem hún hefur farið höndum um og rýnt í um dagana. Þessu hefur hún haldið samviskusamlega til haga og á þessum vef má sjá afraksturinn. — Lesa meira…

Hugtakasafn

Ítarlegir textar til útskýringar á ýmsum sögulegum hugtökum og fyrirbrigðum.

Orðskýringar

Skýringar á sjaldgæfum eða erlendum orðum sem koma fyrir í sögulegum textum.

Skammstafanir

Skýringar nokkurra tákna og skrá um skammstafanir í sögulegum textum.