Altarisgöngubók

Síðast breytt: 2020.05.25
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Bók, þar sem prestar skráðu þá, sem gengið höfðu til altaris, sjá Prestsþjónustubækur. Vottorð um altarisgöngur þurfti í ýmsum tilfellum, svo sem við flutning milli prestakalla, sbr. tilskipun um altarisgöngur 27. maí 1746.1Alþingisbækur Íslands XIII, bls. 541. Sjá Lögreglueftirlit presta og Prestsseðlar og vottorð og tilkynningar.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Alþingisbækur Íslands XIII, bls. 541.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 56