Fasteignasölugjald

Síðast breytt: 2021.06.03
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín
Afgivt af overdragne faste ejendommes værdie

Konungleg tilskipun frá 8. febrúar 1810 mælti fyrir um hálfs prósents skatt af fasteignum við eigendaskipti og við erfðir. Gilti það einnig við makaskipti, þegar um milligjöf eða hærra afgjald var að ræða, sem og gjöf í lifanda lífi. Þá átti að greiða skatt við ábúendaskipti á jörðum, sem virðist þó einkum hafa verið miðað við aðstæður í Danmörku og Noregi. Skattinn átti einnig að gjalda af peningainnistæðum, skipum, búshlutum og lausafé.1Lovsamling for Island VII, bls. 349–357.

Afnumið með lögum nr. 5, 15. febrúar 1895.2Stjórnartíðindi 1895 A, bls. 12–13.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Lovsamling for Island VII, bls. 349–357.
2 Stjórnartíðindi 1895 A, bls. 12–13.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 1 0 af 1 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 37