Mun upprunalega hafa verið sem svaraði 31,407 sm en varð 31,385 sm árið 1835. Tvö fet voru alin. Í feti voru 12 þumlungar / tommur, þumlungur 12 línur, lína 12 skrúplar.1Poul Thestrup, Pund og alen, bls. 18. Ólafur Stefánsson segir 1 fet vera 4 þverhendur.2Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 66. Sjá nánar í Mál og vog.