Kirkjuafhending

Síðast breytt: 2020.05.04
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Kirkja, sem verið hafði í umsjón prests eða kirkjubónda, var afhent söfnuði til eignar og umönnunar. Fasteignir kirkjunnar fylgdu yfirleitt ekki, hins vegar kirkjugripir og sjóður kirkjunnar. Sjá lög nr. 13/1882, 12. maí.1Stjórnartíðindi 1882 A, bls. 76-79. Þau voru endurskoðuð árið 1907, lög nr. 22/1907, 16. nóvember og breytt með lögum um sóknargjöld nr. 40/1907, 30. júlí (5. grein laganna nr. 22/1907 felld niður).2Stjórnartíðindi 1907 A, bls. 134-137; 1909 A, bls. 202-209; Vef. https://www.althingi.is/lagas/146a/1907022.html, sótt 14. júní 2017.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Stjórnartíðindi 1882 A, bls. 76-79.
2 Stjórnartíðindi 1907 A, bls. 134-137; 1909 A, bls. 202-209; Vef. https://www.althingi.is/lagas/146a/1907022.html, sótt 14. júní 2017.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 46