mæliskaft (danska: rode)

Síðast breytt: 2025.05.20
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Var árið 1683 ákveðið 5 álnir (10 fet), sem svarar til 314 sm. Áður töldu menn 6 sjálenskar álnir í rode.1Poul Thestrup, Pund og alen, bls. 28–29. Ólafur Stefánsson segir: „1 mæliskaft 6 álnir eður vorar 7 álnir.“2Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 66. Halldór Guðmundsson segir mæliskaft vera 2 faðma eða 6 álnir.3Halldór Guðmundsson, Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl., bls. 32.. Sjá nánar í Mál og vog.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Poul Thestrup, Pund og alen, bls. 28–29.
2 Ólafur Stefánsson, Stutt undirvísun, bls. 66.
3 Halldór Guðmundsson, Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl., bls. 32.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 3