Manneldi

Síðast breytt: 2023.10.10
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Flutningur og fæði þeirra ómaga, sem frændur gátu ekki framfleytt.1Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á alþingi árið 1281 og endurnýjuð um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1578, bls. 144–149, sjá 12. kafla framfærslubálks. Manneldi lagðist niður með„hreppstjórainstrúxinu“ frá 1809.2Lovsamling for Island VII, bls. 305–340, sjá 20. grein. (Sjá Framfærslumál og sveitfesti í Orðabelg Þjóðskjalasafns Íslands.)

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Jónsbók. Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á alþingi árið 1281 og endurnýjuð um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1578, bls. 144–149, sjá 12. kafla framfærslubálks.
2 Lovsamling for Island VII, bls. 305–340, sjá 20. grein.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 2