Manntalsfiskur

Síðast breytt: 2023.01.05
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

gjald (tekjuskattur), sem var innheimt aðallega í Gullbringusýslu og á Snæfellsnesi hjá aðkomumönnum á leið í verstöðvar til útróðra. Það rann til sýslumanna, sem þóknun vegna aukinnar löggæslu á vertíð. Ekki er fullvíst um uppruna gjaldsins, sem virðist hafa komist á í Gullbringusýslu um 1500. Manntalsfiskur var hluti manntalsbókargjalda sem greidd voru á manntalsþingum. Lagðist niður með nýjum skattalögum árið 1877. 1Einar Laxness & Pétur Hrafn Árnason: Íslandssaga A–Ö. Reykjavík 2015, bls. 352–353.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Einar Laxness & Pétur Hrafn Árnason: Íslandssaga A–Ö. Reykjavík 2015, bls. 352–353.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 36