Ömt

Síðast breytt: 2025.03.17
Áætlaður lestími: < 1 mín

Norðuramt

Í Lbs. 153–164, fol. eru embættisskjöl Gríms amtmanns Jónssonar, meðan hann var amtmaður í Norður- og Austuramti, eða frá árunum 1825–1833, 1843–1848. Sögð gjöf Jóns kammerráðs Johnsens í Kaupmannahöfn til Landsbókasafns 1889.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 9