Sögulegt hugtakasafn Þjóðskjalasafns Íslands
Norðuramt
Í Lbs. 153–164, fol. eru embættisskjöl Gríms amtmanns Jónssonar, meðan hann var amtmaður í Norður- og Austuramti, eða frá árunum 1825–1833, 1843–1848. Sögð gjöf Jóns kammerráðs Johnsens í Kaupmannahöfn til Landsbókasafns 1889.