= 24 skildingar kúrant. Orðið ort hafði merkinguna fjórði hluti og var einkum notað um fjórðung úr dal/ríkisdal. Árið 1731 var í Danmörku tekinn upp ortsdalur (1/4 kúrantdals eða 24 skildingar kúrant) og kallaðist ríkisort. Myntin var slegin í Danmörku/Noregi á árunum 1731–1788.(https://www.danskmoent.dk/ort.htm; https://denstoredanske.lex.dk/ort.)
Sjá nánar í Mál og vog.
