Þurfabændur

Síðast breytt: 2023.10.30
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Bændur, sem héldust við bú en nutu jafnframt sveitarstyrks. „Yfirleitt voru slíkir styrkir ekki veittir nema nokkuð tryggt þætti að viðkomandi bændur yrðu fljótlega færir um að standa á eigin fótum á ný og endurgreiða framlag sveitarinnar.“1Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar, bls. 112–113. (Sjá Framfærslumál og sveitfesti í Orðabelg Þjóðskjalasafns Íslands.)

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Saga og samfélag. Þættir úr félagssögu 19. og 20. aldar, bls. 112–113.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 8