Sögulegt hugtakasafn Þjóðskjalasafns Íslands
Maður, sem hafði ekkert jarðnæði og gat ekki framfleytt skepnum sér og sínum til lífsbjargar, bjó því við tómt hús. Tómthúsmenn voru því fyrst og fremst í verstöðvum og þorpum.