Tómthúsmaður

Síðast breytt: 2023.10.09
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Maður, sem hafði ekkert jarðnæði og gat ekki framfleytt skepnum sér og sínum til lífsbjargar, bjó því við tómt hús. Tómthúsmenn voru því fyrst og fremst í verstöðvum og þorpum.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 5 af 5 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 90