Stimplaður pappír

Síðast breytt: 2021.06.23
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Pappír með áþrykktu merki (stimpli). Slíkur pappír var ætlaður fyrir opinber skjöl, sem greiða þurfti gjald fyrir. Einnig gat merkið verið límt á pappírinn og gildingarmerki sett á merkið (stimpilmerki).

Tilskipanir um slíkan pappír voru gefnar út í Danmörku á árunum 1657 og 1660 og fyrirmæli árið 1660.1Forordninger, recesser og andre kongelige breve, Danmarks lovgivning vedkommende 1558–1660 6. bind, bls. 331–333, 452–457.

Nú (2021) eru í gildi á Íslandi lög nr. 138/2013, 27. desember, um stimpilgjöld.

Heimildir

  • Ordbog over det danske sprog. København 1943, dálkar 1155–1159 (sjá t.d.: stempel 1.3, 2.1, stempelmærke, stempelpapir, stempelpenge).
  • Salmonsens konversations leksikon. København 1927 XXII. bind, bls. 240–241, stempelafgift).

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Forordninger, recesser og andre kongelige breve, Danmarks lovgivning vedkommende 1558–1660 6. bind, bls. 331–333, 452–457.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 43