Þjónustulén

Síðast breytt: 2025.12.09
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Í þjónustuléni fékk lénsmaðurinn tekjurnar af léninu í kaup fyrir veitta herþjónustu. Þegar landið var þjónustulén eru engir reikningar varðveittir enda þurfti ekki að gera konungi grein fyrir tekjum af léninu.

Ísland var þjónustulén árin 1663–1683.

Sjá einnig: afgjaldslén og reikningslén.

Heimild

Kristjana Kristinsdóttir, Lénið Ísland. Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra á 16. og 17. öld. Reykjavík 2021, bls. 16–17.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 11