Fonden ad usus publicos

Síðast breytt: 2020.05.25
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Sjóður stofnaður með konungsúrskurði 15. júní 1765. Tekjur voru af sérstökum sektum og uppteknu fé (fé teknu í refsingarskyni) og auk þess arfalausu fé samkvæmt úrskurði 12. ágúst 1779. Nota átti sjóðinn til þess að umbuna afdönkuðum embættismönnum og til annarra opinberra verkefna eftir nánari ákvörðun konungs. Sjóðurinn var lagður niður 26. febrúar 1842.1Salmonsens konversationsleksikon. Anden udgave VIII. bind. København 1919, bls. 395. Um nýtingu á Íslandi sjá t.d. Möllerslestrarfélög.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Salmonsens konversationsleksikon. Anden udgave VIII. bind. København 1919, bls. 395.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 56