Höfuðsmaður

Síðast breytt: 2021.06.23
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín
Sjá Hirðstjóri.

Titill æðsta embættismanns Danakonungs á Íslandi. Heitið gjarnan notað eftir 1470 og varð algengara en hirðstjóri eða fógeti eftir miðja 16. öld. Embættið lagðist niður árið 1683 og við tóku stiftamtmaður, amtmaður og landfógeti..

Heimild

Einar Laxness, Pétur Hrafn Árnason: Íslandssaga A–Ö. Reykjavík 2015, bls. 197 (hirðstjóri)).

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 134