Heimakirkja

Síðast breytt: 2020.05.04
Áætlaður lestími: < 1 mín

Kirkja á heimili prests, prestssetri, einnig nefnd aðalkirkja eða höfuðkirkja. Þetta á fyrst og fremst við, þegar fleiri en ein sókn er í prestakallinu. Hinar kirkjurnar eru þá annexíukirkjur, annexíur eða útkirkjur.1Jón Pjetursson, Íslenzkur kirkjurjettur. Reykjavík 1863, bls. 58.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Jón Pjetursson, Íslenzkur kirkjurjettur. Reykjavík 1863, bls. 58.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 100