Kirkja á heimili prests, prestssetri, einnig nefnd aðalkirkja eða höfuðkirkja. Þetta á fyrst og fremst við, þegar fleiri en ein sókn er í prestakallinu. Hinar kirkjurnar eru þá annexíukirkjur, annexíur eða útkirkjur.1Jón Pjetursson, Íslenzkur kirkjurjettur. Reykjavík 1863, bls. 58.
Tilvísanir
↑1 | Jón Pjetursson, Íslenzkur kirkjurjettur. Reykjavík 1863, bls. 58. |
---|