Kirkja á jörð, sem var í eigu landssjóðs: Kirkjan var bændakirkja, þ.e. í eign og umsjón landssjóðs sem jarðeiganda. Kirkjur á jörðum, sem verið höfðu í eigu klaustra, síðan konungs og eftir það landssjóðs, voru landssjóðskirkjur. Má þar nefna Langholtskirkju í Meðallandi og Þykkvabæjarklausturskirkju í Álftaveri.
Áætlaður lestími: < 1 mín
Skoðað: 23