Lénskirkja, kirkjulén, beneficium

Síðast breytt: 2020.04.14
Slóð:
Áætlaður lestími: < 1 mín

Kirkjustaður, sem biskup og síðar umboðsmenn konungs eða stjórnvalda höfðu forræði yfir og veittu presti að léni. Á 16. öld munu þessi orð hafa farið að merkja fast prestssetur. Sjá einnig tilvísun til skilgreiningar á lénskirkju í auglýsingu um starfsreglur Kirkjuþings um kirkjur og safnaðarheimili 8. nóvember 2000.1Stjórnartíðindi 2000 B, bls. 230.

Tilvísanir

Tilvísanir
1 Stjórnartíðindi 2000 B, bls. 230.
Var efnið gagnlegt?
Nei | 1 3 af 4 mátu greinina gagnlega.
Skoðað: 137